Hleðslutækið býður upp á þann möguleika að hægt er skipta út einingum eftir því hvort hlaða eigi talstöðina eða sjálfa rafhlöðuna.