Hlust sem tengist í tengi á hljóðnema, kemur með 3.5 Jack tengi og passar við flesta handhljóðnema sem bjóða uppá slíka tengingu. Passar vel við ADD-ES-M02EM7 hand hljóðnemana sem við bjóðum uppá fyrir MTP-850 TETRA handstöðvar.