Rofinn sem hannaður er fyrir MTP850 er stór og því auðvelt að nota hann þegar klæðst er þykkum hönskum. Hann er einnig vatnsvarinn og með Nexus tengi sem passar t.d. við Peltor hjálmasett.
Aftan á rofanum er klemma til að festa rofann við belti eða annan fatnað.